- …
- …
Umhverfið
Þú getur haft áhrif með þinni neyslu
Að gerast vegan er auðveldasta og áhrifaríkasta leiðin til að hafa jákvæð áhrif á náttúruna. Það eitt að snúa sér að vegan mataræði hefur meiri jákvæð áhrif á umhverfið en t.d. að hætta að keyra bílinn þinn. Það getur m.a. dregið úr losun þinni á gróðurhúsalofttegundum um allt að 50% og stuðlað að björgun villtra dýra í útrýmingarhættu.
Veganúar 2024